þriðjudagur, júní 27, 2006

Frakkar áfram

Frakkar komnir áfram í HM og mæta Brasilíu á laugardaginn! Fótboltapartý hjá mér allan daginn og ykkur er öllum boðið, skogvegen 1. Sjiiiiittt... þetta verður magnaður dagur (sem og föstudagurinn) og þvílík spenna komin í þessa keppni!! reyndar eru síðustu vikur búnar að vera algjör sæla! fullt af fótboltaleikjum hvern einasta dag! ég er strax farinn að hlakka til hm 2010. Veit reyndar ekki hvað maður á að gera af sér tvo næstu daga þegar það er pása í keppninni :)
Önnur keppni sem er ekki síður spennandi er HM draupnisins þar sem burrinn er að gera góða hluti og ætlar sér að sjálfsögðu ekkert annað en sigur!!!!

Er annars kominn til Noregs núna, þannig að það er tilgangslaust að reyna að hafa samband í franska númerið mitt...

mánudagur, júní 26, 2006

Buinn

Tha er madur bara kominn i fri madur, ljufa lifid. Gud veit hvad friid varir lengi, en amk thar til eg finn nyja vinnu en ferdaplanid er nu samt a hreinu
PARIS-NOREGUR-REYKJAVIK-TYRKLAND-REYKJAVIK-NESKAUPSTADUR-REYKJAVIK-?
Thetta verdur magnadur juli manudur.
Jaeja... aetla ad nyta sidasta daginn i paris i ad versla horfa a fotbolta og detta i thad :)

allé le bleu!

föstudagur, júní 16, 2006

eeeeggg

ohhh...
af hverju eru egg í öllum helvítis mat, samlokum, salati... maður getur ekki einu sinni fengið pizzu nú til dags án þess að eggi sé sullað yfir hana!
Einn daginn munu þessi hrottalegu egg yfirtaka heimin, og í góðri samvinnu við góðvini sína, hina viðbjóðslegu tómata, þá verða það þau sem borða okkur en ekki öfugt!