föstudagur, nóvember 28, 2008

Föstudagsfjör

Maður hefur séð ýmislegt skrýtið um ævina... en þetta er eitt það snarvangefnasta sem ég hef séð.



Góða helgi
Skál

P.s. Hlynur Ben (ásamt okkur fögru undirleikurunum) verður með stöffið af plötunni sinni á Rosenberg í kvöld. Skilst að herlegheitin hefjist kl. 22. Um að gera að kíkja við og fá sér einn kaldan. Meira um þetta hér: http://hlynurben.blogcentral.is/

fimmtudagur, nóvember 27, 2008

Útvarp Saga

Á leiðinni heim frá því að horfa á góðan sigur Liverpool í meistaradeildinni á Classic kveikti ég á útvarpi sög, eins og ég geri svo oft. Þar var viðtalstími hjá Sigurði G. Tómassyni. Roskinn maður hringdi inn og hóf samtalið svona: "Sigurður, ég mátti til með að rífa í tólið þegar ég heyrði í honum Birni Bjarna hérna áðan."
Í einfeldni minni hló ég alla leiðina heim

fimmtudagur, nóvember 20, 2008

Guns n' Roses

Tékkið á speisinu hjá GN'R

Þar er hægt að hlusta á nýju plötuna Chinese Democracy í heild sinni í takmarakaðan tíma! ...en hún kemur í búðir eftir helgi.

http://www.myspace.com/gunsnroses

þriðjudagur, nóvember 04, 2008