mánudagur, febrúar 13, 2006

Toppaðu myndatextann, 6. umferð

Það er komið að sjöttu umferð "toppaðu myndatextann" að þessu sinni var það Ólafur Arnar sem sendi inn mynd og myndatexta, enda sigurvegari síðustu umferðar og þ.a.l. dómari í þessari.

Þið kunnið reglurnar... toppið þetta:

"Líffræðikennari fræðir hér nemendur sína um karlmannsendaþarm og eiginleika hans"

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

"Léleg tilraun til að fjarlægja gyllinæð"

Fanny sagði...

Þau tvö eiga nóbelsverðalaun skilið fyrir snilldartakta.....

Fanny sagði...

Er hægt að ímynda sér meiri snillinga?

Fanny sagði...

Hvað má senda oft?

Heyrðu ég er í fríi á fimmtudaginn. Láttu vita ef þig vantar einhvern til að ná í þig ;)

Nafnlaus sagði...

Alþingi samþykkti í morgun tillögur Framsóknarflokksins um nýjar aðferðir við að refsa kynvillingum.
Framsóknarkonan Fanný G. Jónsdóttir sýnir hér hina nýu aðferð sem felst í því að pota golfkylfu (SW) sem lengst upp í endaþarm kynvillingsins.
"Það er auðvitað ekki komin mikil reynsla á þetta ennþá, en við höfum þó fengið ánægjuyfirlýsingu frá samtökum fólks sem er fætt ´78" sagði Fanný kát en svolítið hissa.

Nafnlaus sagði...

hehe spáiði í því þegar að fanny verður á framabraut í pólitíkinni að eiga þessa mynd uppi í erminni!

Nafnlaus sagði...

Burri, Hvenær er lending á klakanum! Er í prófi klukkan 18 á fimmtudag en eftir það reikna ég með að sýna frammistöðu og starta helginni?

Nafnlaus sagði...

Þegar þessi mynd var tekin þá átti að þræða ristillinn uppá staf en vegna mikilla Herpingar hjá sýnishornsgjafa þá tókst sú aðgerð ekki.

Nafnlaus sagði...

Lendi ekki fyrr en 22:40 Villi
þátttakan í keppninni er btw að valda miklum vonbrigðum! bitur :p

Bibba Rokk sagði...

Framsóknaflokkurinn hóf í dag nýjar aðferðir til þess að auka fylgi við flokkinn með ansi vafasömum aðferðum. Hafa flokksmenn hafið að berja vini og vandamenn til hlýðni þar til þeir skirfa undir bindandi samning þar sem fram kemur að viðkomandi muni kjósa Framsóknarflokki alla ævi. Á myndinni sést þrjóskur kunningji framsóknarflokksins vera píndur af þekktri framsóknarkonu.

Nafnlaus sagði...

Hér sjást leikskólakennarar í kjarabaráttu fremja gjörningin "Skítur á priki" sem vísar með táknrænum hætti í launakjör þeirra.

"Áhrifaríkt verk" sagði Barði Westin, list- og kúkfræðingur.

Nafnlaus sagði...

Samkvæmt heimildum kunna norðfirskir unglingar að vera fyrirmyndir fangavarða í Abu Grahib fangelsinu. Í dag birtust nefnilega myndir í bæjarblaðinu á Neskaupstað af unglingum að troða golfkylfum og öðrum lausamunum upp í endaþarm strafsmanna bensínstaöðvarinnar í bænum.

Nafnlaus sagði...

Orri sigrar, Hetjan í öðru...