þriðjudagur, maí 30, 2006

EkkiIslensktLyklabordBlogg

Jaherna... langt sidan sidast!
Asaedan er einfold, hef att i toluverdum erfidleikum ad finna internetkaffi thar sem eg get breytt tungumalinu og nenni eg thar af leidandi ekki ad blogga... thetta verdur thvi stutt.

Eg var spurdur ekki fyrir svo longu hvort eg myndi segja ja ef mer yrdi bodid ad framlengja samninginn, t.e.a.s. ad vinna tha i prag eda italiu (thad var ekki buid ad akveda neitt, voru bara ad tjekka hverjir hofdu ahuga) og eg lysti tvi semsagt yfir ad eg hefdi ekki ahuga... finnst thad komid nog af leidsogn i bili, nenni ekki ad utskyra thad frekar her nema ad eg er semsagt a leidinni heim i juli :)

Mamma og pabbi komu i heimsokn um daginn... voru ad sjalfsogdu med i ollum turunum, held thau hafi bara verid mjog satt vid ferdina, mer fannst allavega yndislegt ad hafa thau i thessa 3 daga!

Auglysti oformlega eftir einhverjum til ad koma med mer a HM i thyskalandi... vidtokurnar hafa verid mjog draemar, thannig ad thad litur thannig ut ad thad verdi ekkert ur tyskalandsferd hja manni, aetli madur fari ekki bara i stadin til noregs og glapi a alla leikina thar :) thad eru btw ekki nema 10 dagar i HM... djofull hlakka eg til!.

En thratt fyrir breytt plon hvad HM vardar tha er thad nu ekki thannig ad madur se ekki til stadar a storitrottavidburdum. For i gaer a French open tennismotid, sem er eitt af staerstu tennis motum arsins... thar sa eg 3 leiki: Llodra-Stepanek, Blake-Srichapphan og Dementieva-Sucha. Thad verdur ad jatast ad af augljosum astaedum fannst mer skemmtilegast ad horfa a kvennaleikinn :) Annars er komin pinu tennisdella i mann og madur glapir a thetta i sjonvarpinu a hverjum degi... mjog spaugilegt samt ad sja tetta svona "med eigin augum" heheh
Thad er reyndar uppselt a megnid af leikjunum en eg keypti mida af einhverjum gaurum fyrir utan, atti ad kosta 30 evrur en eg borgadi 40, thannig ad thad var ekki smurt svo mikid a verdid.
...ok... va hvad tetta var faranlega mikil tilviljun!!! Rett eftir ad eg klaradi ad skrifa sidutstu setningu tha hringdi yfirmadur minn her i paris i mig... hun fekk 2 mida a undanurslitin i French open naesta thridjudag fra flugfelaginu sem vid notum og baud mer med! snilllld! :):) Eg er semsagt ad fara a undanurslitin i french open hihihi, gleymdi ad spurja hvort thad vaeri kvenna eda karla... skitt med thad, eg hlakka til!! :)

Svo var natturulega urslitin i champions league herna um daginn... madur kikti svona adeins fyrir utan vollinn og svona, rett til ad upplifa stemninguna... gat gleymt tvi ad fa mida, sumir tharna voru ordnir svo desperate eftir mida ad their voru tilbunir ad borga 1500 evrur (ca 120.000 ISK) fyrir midann... adeins meira en eg var tilbuinn ad greida heheh... thannig ad madur let ser naegja ad horfa a leikinn a irskum pobb... umkringdur Arsenal monnum... greyin :)

Jaeja... thetta er ordid miklu mun lengra en thetta atti ad vera og allir bunir ad gefast upp a ad lesa en vil samt ad lokum thakka theim sem hafa hringt i strakinn!!! thid erud svo frabaer!!! og ad sjalfsogdu lika tid sem hafid sent sms og e-mail, thad er svo gaman ad heyra i ykkur og fylgjast aeins med hvad er ad gerast!

Heyrumst thegar eg finn tolvu med islenskt lyklabord

8 ummæli:

Fanny sagði...

Sælir.. Ég er svo tilbúin til þess að koma til þín í svona þrjá daga og fara í alla túrana..

Heyrðu ég sendi þér mail á hotmailið þitt.. ertu ekki alveg að nota það?

Nafnlaus sagði...

Tennis er ótrúlega skemmtileg íþrótt þótt ég hef nú ekki mikið horft á hana.
Hlakka til að hitta þig eftir nokkra daga. Búin að senda þér meil með frekari upplýsingum.

Nafnlaus sagði...

USSSS
Ef þú hefðir hringt þá hefði ég sko komið með þér á HM. Hef reyndar ekki mikið vit á fótbolta en ég ætla að horfa á HM... það er svo mikið af fótboltabullum í kringum mig núna :)
Vonandi er París yndisleg...

Nafnlaus sagði...

Ég segi bara eins og Ásgerður...
USSSS... hefði sko verið til í að mæta með þér á HM!!!

Maður er bara alltaf að vinna...

Nafnlaus sagði...

sæll og blessaður. Gaman að heyra í þér um daginn. Vá þegar við heyrðum sunnanvindur, svaraðu mér lagið þá horfðum við vinkonurnar á hvor aðra og við vorum ekki lengi að taka upp símann:)
En annars lítið að frétta. Við stöllur erum byrjaðar að vinna og bara eintóm hamingja:)
Hafðu það gott minn kæri
kveðja Matthildur

Sævar Jökull Solheim sagði...

Fanný... það er bara að koma, ég bíð enn eftir heimsókninni sem þú varst búin að lofa! :)

Já! það verður gaman að hitta ykkur Arna, hélt reyndar alltaf að þið mynduð vera hérna þessa helgi, á nefnilega frí núna en svo er það vinna aftur á þriðjudag, þannig að það er spurning hvað maður nær að hitta mikið á ykkur :/

Ásgerður, ég hringdi! þú vara svaraðir aldrei! En það er ekkert of seint... bara panta miða til Munchen 29 júní! já og þú líka ólafur!! :)

Sömuleiðis Matthildur! snilld að heyra í ykkur! upplifa smá íslenskt djamm í djammleysinu hér í parís :) verst að maður fékk helvítis lagið svona líka á heilann heheh

Dillibossi Knúdsen sagði...

Það er laus miði á 7 leiki á HM með Einari og vinum hans, einn datt út bara í síðustu viku.. eru með 8,5 m langan húsbíl og búnir að plana alla ferðina frá A-Ö allir miðar til og allt.. þannig að ef þú hefur áhuga endilega vertu í bandi..!!

Sævar Jökull Solheim sagði...

va hvad thad hljomar vel Diana!!!
Thad er bara verst ad eg er ekki buinn fyrr en i lok juni... their taka vaentanlega alla keppnina... eda hvad... hvenaer leggja their i hann