föstudagur, september 21, 2007

Í fréttum er þetta helst:

Villi bloggaði, telst það til tíðinda

...skemmtilegasta grjótkastið er í glerhúsi

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sævar Jökull hvað varð um föstudagslögin??? Lofa að koma bráðum í heimsókn:)9

kveðja Silla Stone

Nafnlaus sagði...

Gott blogg Sævar!
Er síðan sammála fyrri ræðumanni. Föstudagslögin voru orðin fastur liður í tilverunni. Mér hlakkaði til alla vikuna að vita hvaða frábæra lag yrði fyrir valinu.
Þetta þarf að laga hið snarasta!

Nafnlaus sagði...

er reyndar búinn að blogga tvisvar í viðbót síðan þetta gerðist þannig að það er spurning hvor ætti að fara blogga...

skora hér með á burrann með að rífa sig upp á rassgatinu og skella inn einhverju jucie. T.D fótboltafréttum af liverpool eða smáauglýsingum úr mogganum eins og gjarnan hefur verið tíðin...

Nafnlaus sagði...

Lélegur bloggari mar...

Nafnlaus sagði...

Komdu nú með e-ð... það má vera um Liverpool

Nafnlaus sagði...

Shit, þetta er ekkert smá léleg bloggsíða orðin. Þessi færsla er grjótkast í glerhúsi eins og þú sagðir sjálfur, næsta færsla á undan er blogg til að betla eins og ég veit ekki hvað. Veit ekki betur en fjöldinn allur af betlurum hafi verið sendur úr landi. Síðan bloggið þar á undan var aumkunnarverð tilraun hjá ykkur Óskari til að vera sniðugir á Ásgeirs kostnað. Ég ætla nú ekki að vera með drull eða skítkast en KOMM ON!!!

Nafnlaus sagði...

Vá hvað lífið er glatað þegar Burrinn bloggar ekki...

Skrall um helgina?

kv. Fanný

Nafnlaus sagði...

Mikið ótrúlega er fólk biturt yfir því að Sævar skuli eiga ser líf utan bloggheima. Ég styð Sævar heilshugar í þessu bloggleysi og skora á hann að blogga aldrei aftur.

Kv. Óskar

Sævar Jökull Solheim sagði...

Hvað er að ykkur fólk
Kommentandi á löngu dauðar bloggsíður... fussumsvei