föstudagur, október 12, 2007

Gestablogg frá Villa

Gestablogg frá Simba
Þar sem Burri er í hálfgerðu bloggleysiskasti þessa dagana þá ákvað ég að það þyrfti að taka ráðin úr höndum hans og blogga fyrir hann. Ég ætla að stikla á stóru og reyna að fara yfir það helsta sem Burrinn er að hugsa um þessa dagana:

Liverpool eru bestir!
Er að fara í afmæli til Grindavíkur á laugardag!
Simbi verður 25 ára á næstunni!
Mig vantar dagblaða rekka á klósettið!
Bitur, bitur, bitur.....

Og svo má auðvitað ekki gleyma föstudagslaginu!
Hver man ekki eftir þessum?

6 ummæli:

Sævar Jökull Solheim sagði...

Takk fyrir þetta blogg Villi minn.

Svo er fólk hissa á að ég nenni ekki að blogga... þegar það eru ekki merkilegri hlutir en þessir í hausnum á mér!
...og þó, dagblaða rekki á klósettið gæti verið ágætis efni í blogg

Nafnlaus sagði...

...já og geggjað lag hjá þér! það er samt miklu betra með ykkur Hlyni... http://www.youtube.com/watch?v=ViNJ2PF5nNg

Nafnlaus sagði...

Liverpool er ömurlegt, Grindavík er skítapleis, Villi er gamall, Þú kannt ekki að lesa og þú ert alltaf bitur.

Ömurlegt blogg, var að vona að Villi myndi blogga í sínum anda en ekki þessum kalda biturleika sem eigandi síðunnar lifir í :)

Nafnlaus sagði...

Ég get nú ekki sagt annað en að mér fannst þetta blogg mikið skemmtilegra þegar sævar bloggaði ekki... gömlu blogginn var alla veg hægt að lesa aftur og aftur.. má eiginlega segja að þau hafi verið farin að verða hluti af manni..

Kv. Óskar

Nafnlaus sagði...

Já ég gleymdi að taka fram: Óskar þér er ekki boðið í keilu á Laugardag

Nafnlaus sagði...

Mér fanst þetta gott blogg hjá villa. ÞAð vantaði samt miklu meiri biturleika og þrjósku í bloggið sævar er ekki beint bitur heldur þrjóskari en anskotinn.

Arsenal er ÖMURLEGIR og LIVERPOOL Bestir. Grindavík er Hola.
Og Sigga, Linda Og Helga eru Bestar.

EIgum við að ræða þetta!!!!!