föstudagur, október 19, 2007

Föstudagslagið

Stutt myndbrot frá snilldartónleikum í Haugesund í sumar



Skora á Valda að setja myndbönd frá þessum tónleikum á youtube, hann var mun duglegri með vélina en ég

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ehh, mitt var betra

Sævar Jökull Solheim sagði...

ehh, nei

Nafnlaus sagði...

Ég fór nú einu sinni á HM í rokki í Haugesund, það var mikið stuð.. eins og virðist vera þarna. Haugesund er greinilega 'the place to be'.

Nafnlaus sagði...

Ég var einu sinni fótbrotinn og fór með Edgari frænda þínum í keilu í Haugasund og vann. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig hann tók því =)

En frábært að það séu farin að koma föstudagslög reglulega, s.s. hvern föstudag, og blogg inn á milli. Vonandi helduru þessu áfram kall

Nafnlaus sagði...

Djöfull var gaman á þessum tónleikum!!

Nafnlaus sagði...

ég kann ekki að setja inn myndbönd á youtube. svo hef ég ekki tíma þessa daganna.