mánudagur, október 29, 2007

Bagpipe

Hvar kaupir maður sekkjapípu? Einhver með svoleiðis til sölu?
Stefnan er tekin á að eignast svoleiðis stykki sem allra fyrst, læra á hana, einnig sem allra fyrst, og gera nágranna og alla aðra í kringum sig geðveika... sem allra fyrst.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ef þú kaupir þér sekkjarpípu, þá kaupi ég mér harmonikku... og við sláum upp dansleik.

Nafnlaus sagði...

Það líst mér vel á Ólafur!

Smali sagði...

Þú ættir að geta tekið fyrstu skrefin þarna (eru með kennsluefni líka):
http://www.musicoutfitters.com/ethnic/bagpipes.htm

Nafnlaus sagði...

Mér líst vel á þetta hjá þér og verður þetta fín viðbót við vitleysuna sem ættarmótin okkar hafa að geyma =)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ábendinguna Smali, þetta eru miklu ódýrari pípur en þær sem ég var búinn að vera að skoða, spurning um að skella sér á eina bara :)
Já Daníel, held að þetta myndi gera mikla lukku... (og ólukku) hvar sem maður væri með þetta

Nafnlaus sagði...

Sæll pjakkur!

Villtist inná bloggið þitt ...

Var að fá pípuna mína frá http://www.kilberry.com/.

Hún kostar eitthvað rétt rúm 500 GBP (basic útgáfa) frá þeim, þeir smíða þetta eftir pöntunum svo þú getur ráðið lit og þessháttart. Segast smíða hana á 6 vikum en það tók þá reyndar 4 mánuði. "Worldwide shortage of blackwood" sögðu þeir.

Bestu kveðjur,
Óli E.