þriðjudagur, desember 04, 2007

Skid Row

Tónleika gagnrýni:

-Ágætis tónleikar
-Ákveðnum hápunkti var náð þegar trommarinn hrækti upp í loft og í hausinn á sjálfum sér... það var rokk!
-Eins var það sérstakt moment þegar fljúgandi trommukjuði frá trommaranum lenti í bakinu á Lindu og þaðan á einvhern furðulegan átt í lófan á mér.
-Semsagt, fínir tónleikar alveg

3 ummæli:

Olla sagði...

vá hvað ég elskaði skid row...var með plakat á hurðinni minni....

18 and life u got it...18 and life you knoooooow...your crime is time and its.. 18 and life to gooooo

Nafnlaus sagði...

Mér fannst ákveðnum hápunkti hins vegar náð þegar gaurinn sem hljóp inn á svið og tók wanes world atriðið; klæddi sig úr skyrtunni og hoppaði út í fjöldann, nema það greip hann enginn og hann dundraðist bara í gólfið

Annars voru Sign eiginlega betri

Sævar Jökull Solheim sagði...

heheheh... já reyndar, var búinn að gleyma því :)

fallegur söngur hjá þér Olla!