En það sem er miklu meira spennandi er að við Monolitarnir munum spila í opnunarpartýi gargsins. Verður það haldið á efri hæð Tunglsins (áður gaukur á stöng) á laugardaginn nk. (04.09.2008). Skitinn þúsara kostar inn og ætli fjörið byrji ekki uppúr 23:00. Það ætti ekki að skemma fyrir að Erna Hrönn (Bermuda, Singing bee osfrv.) mun taka dágóðan slatta af lögum með okkur. :)
Væri gaman að sjá sem allra flesta!

6 ummæli:
ég á fullt af out loud plakökum fyrir ykkur!
Snilld, okkur vantar einmitt plaköt. Sendu mér slatta.
Þvílíkt sem það frussast af ykkur sexappílið á þessari mynd!!
Náið alveg þessu "ég veit við erum geðveikt cool en okkur er alveg sama sko" looki. Sexý stöff!
Ef músíkin er samræmi við útlitið, náið þið langt.
Það mætti halda að Siggi Hallur væri kominn á trommurnar hjá ykkur......helvíti líkir
Já, verst að músíkin nær því líklega aldrei... þannig að það eru uppi hugmyndir um að menn snúi sér alfarið að fyrirsætustörum.
hehe... já, nokkuð líkir, enda þótti Siggi H nú þræl efnilegur á trommurnar á sínum tíma og hefur öruglega engu gleymt.
Shit hvað hann er líkur Sigga Hall!
annars er þetta nú bara verri helmingurinn af Snjépill þarna sýnist mér... betri helmingurinn bíður hérna fyrir austan eftir ykkur
Skrifa ummæli