fimmtudagur, mars 23, 2006

gengur fint

Hallo... er nuna i Paris eftir snilldarviku i Prag.
I gangi er bara massivur laerdomur og mikil keyrsla. City tour allan thridjudaginn, laerdomur, Louvre og Cabaret (med brjostakonum hihihihi) i gaer, Versailles, Seinen-sigling og Eifel turninn i dag, Champagne og Reims tur a morgun, Disneyland og naeturlifid a laugardaginn, Sigurboginn, Champs-Elysees hreinlega bara man ekki hvad annad var planid a sunnudaginn, annar city tour a manudaginn og svo a tridjudaginn koma fyrstu gestirnir... Mikil keyrsla en ferlega gaman! ufff... sumir ordnir verulega stressadir enda mikid sem madur a eftir ad gera og laera. En sem betur fer verdur madur bara "ahorfandi" hja fyrsta hopnum, t.e.a.s. verd med i for thar sem reyndari guide verdur med.
sjitturinn hvad fronsk lyklabord eru troskaheft, nenni tessu ekki lengur

heyrumst...
saevarjokull@gmail.com ...fae franskt simanumer i vikunni

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú átt eftir að plumma þig helvíti vel þarna...en ég get alveg trúað því að þú eigir eftir að æla á Eifel turninn þegar vinnunni lýkur :)

Fanny sagði...

Sælir..
Sakna þín þvílíkt. Sendi þér fljótlega mail. Sara datt út úr Idolinu í kvöld með svakalegasta flutning ever. Tilboðin streyma að dömunni ;)

Hlakka til að heyra í þér.
Bjarni biður að heilsa..

Góða skemmtun og gangi þér vel.
Daman segir bless.

Sævar Jökull Solheim sagði...

já, spurning um að æla bara framaf Eifel turninum við tækifæri :)

Fúlt með að Sara datt út :( en þó jákvætt að tilboðin streyma! :) Bið að heilsa Bjarnanum sömuleiðis