föstudagur, maí 25, 2007

Föstudagslagið

Föstudagslögin verða 3 þennan föstudaginn... enda þrennir stórtónleikar framundan hjá okkur.

Keane í Haugesund
Muse á Wembley, London
TOTO í Reykjavík

Mikið hlakka ég hrikalega gríðarlega ótrúlega mikið til þessa alls!!!

Hér eru böndin live:

Skál





13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull verður þessi ferð mikil snilld!!!

Nafnlaus sagði...

Þetta verður bara gaman! :)

Linda

Sævar Jökull Solheim sagði...

újeh... verst að þurfa að sofa á götunni í london :p

Nafnlaus sagði...

TOTO verður samt hápunkturinn!!

Simbi

Nafnlaus sagði...

Heyrðu - helduru að þú getir hætt að blogga þegar ég fer að blogga á hverjum degi?

Það var ekki inn í samningnum sko....

Sævar Jökull Solheim sagði...

núh... hélt að samningurinn væri þannig að þú bloggaðir fyrir okkur bæði!

Nafnlaus sagði...

Maður fer nú bara að hætta að skoða þessa síðu. Það eru nú alveg takmörk fyrir því hvað maður nennir að skoða sömu myndböndin oft.

Óskar

Nafnlaus sagði...

heheh... ja ther er alveg ohaett ad sleppa tvi ad skoda hana naestu 2 vikurnar allavega boltinn minn

Nafnlaus sagði...

Voru þetta ekki magnaðir tónleikar?

Nafnlaus sagði...

jú heldur betur... allavega þeir 2 sem búnir eru... maðu segir frá þessu þegar maður kemur heim

Nafnlaus sagði...

Flott lög.. bara búin að heyra þau svolítið oft núna, margir föstudagar síðan síðast ;)

Kveðja
Þín Fanný

Nafnlaus sagði...

Drullastu til að blogga mann skrattan!!!!

Nafnlaus sagði...

Jæja, er Burrinn dauður? Á að halda minningarathöfn fljótlega eða?
Bibba rokk