sunnudagur, september 11, 2005

Klaufinn...

Hillú
Má ekki vera að því að blogga núna,bara að láta vita að ég týndi símanum mínum í gær, þannig að saevarjokull@gmail.com er eina leiðin til að ná í mig.
Týndi reyndar kreditkortinu mínu líka... í fyrradag.
Meiri klaufinn
Annars gengur ferðin bara ljómandi vel
Kv. frá Zagreb

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hmmm...ég sendi þér línu á hotmailið þitt!!! Virkar það ekki heldur???
Meiri klaufinn já... :)

Fanny sagði...

Góður. Einmitt.

Farðu vel með þig. Enga vitleysu. Eða reyndar mikla vitleysu, lifðu það bara af.

Nafnlaus sagði...

Ekki týna sjálfum þér vinur ;) Hvernig fer maður af því að týna símanum sínum..skil þetta ekki... ;) En hafðu það sem best, kv. Kata

Nafnlaus sagði...

Jú, blessaður týndu sjálfum þér í nokkrar vikur. Það er örugglega heljarinnar ævintýri!

Ælir

Nafnlaus sagði...

hæ krúttið mitt. langaði bara að kasta á þig kveðju hvar sem þú ert í heiminum núna. vonandi ertu að skemmta þér :)

Sævar Jökull Solheim sagði...

Jubb, eg fekk mailid fra ther Heida, takk fyrir thad! :)
Hef ekki tekist ad tyna sjalfum mer en er enntha ad reyna, tyndi reyndar einum sko i midbae Budapest...

Nafnlaus sagði...

Hæ vona að þú sért að skemmta þér vel þrátt fyrir að vera að týna dótinu þínu :)væri sko ekkert á móti því að vera einhversstaðar í hitanum, kveðja Stína

Nafnlaus sagði...

Halló.Við erum í Reykjavík hjá Önnu Rósu í heimsókn því að við erum komin í vetrarfrí.Það var brotist inn í bílinn hjá Önnu Rósu og tölvunni hennar var stolið það geðist um hábjartan dag.Það var gaman að fá kortið frá þér og frábært að það skuli vera svona gaman hjá þér.Við erum að fara heim á morgunn og skólinn byrjar næsta dag.Elsku Sævar vonandi hefurðu það sem allra best og allir byðja að heiksa þér kveðja Hafrún og fjölskylda