föstudagur, október 07, 2005

Sólbrún og sæt???

Var að skoða myndir frá Hverfisbarnum...

Voddafokkmaður!!
Eru íslendingar alveg að tapa sér í brúnkukremanotkun!?!?

Réttast væri að koma heim og kúka yfir ykkur öll!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er hvít eins og hænsnaskítur!

Bibba Rokk sagði...

Hum...... ég verð að viðurkenna að ég á það til að nota brúnkukrem öðru hvoru, en það er bara svona rétt svo til þess að ég líti ekki út fyrir að vera á grafarbakkanum.

Hey, synd að Ísland tapaði, en jákvætt að það var fullt af mörkum :)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir kortið sem þú sendir mér, gamli!

Varðandi þetta með brúnkuna.. er þetta ekki bara e-ð atferlisverkefni fyrir mannfræðinga á borð við Doppu? Þ.e.a.s., þessi árátta að vera alltaf brún(n)? Æ, annars veit ekki.. maður hefur prófað allan þennan skít; ljós, brúnkukrem og sólarlandaferðirnar...

... er reyndar eins og úldinn hundaskítur í augnablikinu.

Nafnlaus sagði...

Eins á litinn meinti ég í síðasta commenti... ekki í bókstaflegri merkingu!

Nafnlaus sagði...

Mig dreymdi tig í nótt...þú komst töltandi óvænt með ferðatöskuna, varst að koma í djammferð til Íslands :) Ég er enn á Lanzarote...síðasti dagurinn...best að drífa sig út í sólina...

Sævar Jökull Solheim sagði...

Heheh... djammferd til Islands, thad vaeri baerilegt!!!

Thad er gott olafur og olla ad eg er ekki eini uldni hunda- og haensnaskiturinn!!! :)

Doppa sagði...

Common Sævar, þetta er Hverfis.... við hverju býstu?

En já, þetta er alveg efni í góða mannfræðirannsókn, af hverju þurfa Íslendingar (o.fl.) að eyða miklum tíma og peningum í að líta út eins og svertingjar. Svo er þetta náttúrulega líka svo óholt, (þ.e. ljósabekkirnir, ekki brúnkukremið).

Hlakka til að fá þig í djammferð til Íslands....