þriðjudagur, júlí 25, 2006

nýr burri

Þá er maður búinn að fjárfesta í þessum kagga, Citroen C3, árg. 2004, ekin 22 þ. km.
Vill einhver koma á rúntinn?

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mig langar að votta þér samúð, á þessum bílakaupum. Sennilega gastu ekki gert verri kaup. en það er svona.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með burrann.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kaggann...sannarlega töffaralegur bíll :Þ Farðu svo að drífa þig austur...

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með burrann burri:) Þú mannst að þú varst búin að lofa ísbíltúr;)

Kveðja Sharone Stone

Bibba Rokk sagði...

Frábær burri maður, næstum jafn flottur og hinn eini sanni Burri. Hvenær verður svo 24 maraþon?

Nafnlaus sagði...

til hamingju með kaggann, rosa flottur. Við silla bíðum eftir ísrúnti og svo veit ég um eina sem elskar að rúnta *kafnúrhlátri* spurning um að hafa samband...bara pæling SKO!
ú baby when you talk like that you make a woman go mad!!!
kv Shakira

Sævar Jökull Solheim sagði...

Takk fyrir það alle sammen...
Jú Heiða, maður er nú bara á leiðinni austur í vikunni :)
Bibba, 24 maraþon sem fyrst eftir versló! ég hlakka til :)
Sharon og Shakira, rúntur með ykkur... hvenær sem er!!!

Nafnlaus sagði...

Rosa flottur bil, en ekki jafn flottur og min. Haha.
Saknar thu ekki Noreg? Eda finst ther fint i kuldanum a Islandi? Hjer er 40 gradur uti, algjørt ædi:D Tølumst fibl thitt.. Haha..
Hilsen Anna Kristin (som har lært seg litt Islandsk)

Sævar Jökull Solheim sagði...

takk fyrir... nei alls ekki jafn flottur og kagginn þinn! :) það er fínt í kuldanum á íslandi maður!
Skrifaðir þú þetta sjálf? þá finst mér þú orðin ferlega flink!!!