Góðvinur minn og stórsöngvari hljómsveitarinnar Outloud er ekki vanur að sitja auðum höndum og hefur staðið í ýmsu undanfarin ár til að skapa sér og litlu fjölskyldu sinni smá auka tekjur og má þar m.a. nefna klifur hans undanfarið upp metorðastigann í söngheiminum.
Þetta brask Villa hefur gengið mis vel en nú er hann kominn af stað með business hugmynd sem á að slá í gegn, fyrst á íslandi en síðar út í hinum stóra heimi.
Hugmyndin gengur út á það að gefa út svokallaða "Tott miða", en ef keyptur er slíkur miði hjá Villa þá er hægt að framvísa hann hjá hvaða starfsmanni Tott.is ehf sem er og fá þá viðeigandi þjónustu á hvaða tíma sólarhrings sem er.
Villi segist vera mjög bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins enda hafi þetta alveg vantað á markaðinn og sé hann nú þegar búinn að ráða 3 starfsmenn sem munu starfa í þessu ásamt honum sjálfum en stanslausar æfingar og þjálfun hafa átt sér stað undanfarið.
Til að byrja með mun miðinn vera á sérstöku kynningarverði eða 2400 krónur en miðana má panta á villi.blogdrive.com en Villi er einnig búinn að tryggja sér lénið tott.is og er síðan í vinnslu.
Hér má sjá Villa ásamt einum starfsmanna sinna hjá tott.is en umfangsmikil þjálfun hefur átt sér stað innan fyrirtækisins undanfarin misseri.