mánudagur, mars 26, 2007

Tapaði í "kex"


Íslandsmótið í "Kex" var haldið við góða þáttöku að Sóltúni 30 sl. helgi.
Eftir um 8 mínútna harða baráttu þá var það ljóst að Óskar Sturluson tapaði en aðeins var um sekúnduspursmál að ræða en Óskar kom rétt á eftir félaga sínu Sigurði Vilmundi.
Í viðtali kvaðst Óskar ekki par sáttur við árangurinn og kenndi hann m.a. áfenginu og mótherja sínum um. "Það vita allir að áfengi spilar stóran þátt í svona keppni en helvítið hann Siggi skemmdi þetta allt með því að bæta vodka í bolluna, sem hann þorði svo ekki að smakka á sjálfur". Óskar bætti svo að lokum við að "þetta hafði aldrei endað svona ef Siggi hefði verið búinn að fá sér sílikonið sem hann er alltaf að tala um, þá hefði ég rústað þessu!"

Óskar tekur afleiðingunum af tapinu með miklum drengskap ...og bestu lyst

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér fannst Atli Rúnar nú standa sig með prýði í Kex leiknum líka, enda kom hann tvisvar þetta kvöld... á sama kexið

Nafnlaus sagði...

Ég hefði reynt að ljúga þessu upp á Villa, þar sem að hann man ekkert eftir kvöldinu.. Hann hefði kannski trúað þessu.. :)
Kv. Óskar

Nafnlaus sagði...

Ha hvað, gerði ég það??

Bibba Rokk sagði...

Heyrðu - klukkan hvað á ég að mæta á fimmtudaginn? Og hvert? casual klæðnaður geri ég ráð fyrir eða er black tie?

kv. Bibba rokkari

Sævar Jökull Solheim sagði...

heyrðu, það er hvebbinn kl. 21:30. "I'm a slut" þema í klæðnaði. Hlakka til að sjá þig! :)