þriðjudagur, mars 13, 2007

myndbandið

er það nú það nýjasta, að gera vont lag ennþá verra með lélegum enskum texta og asnalegu, svarthvítu, þunglyndu og ofurdramatísku myndbandi... við vinnum Eurovision!

Kastljós í gær

7 ummæli:

Smali sagði...

Lagið versnaði um helming með nýja "textanum". Og ég skil ekki hvað myndvinnslufólkinu gekk til með því að deyfa alla liti svo Eric Hawk var allt í einu ekki lengur rauðhærður. Bíllinn með númeraplötunni "Big Red" fannst mér fyndinn þegar ég mundi eftir því að Big Red var einmitt gælunafn Steingríms Hermannssonar þegar hann var glímukappi í amerískum háskóla.

Nafnlaus sagði...

Þið eruð semsé sammála Tónlistarsnillingnum Dr. Gunna?

Held þið ættuð bara að stinga hausunum á ykkur með honum upp í rassgatið á ykkur og hlusta á prumpið ykkar

auf wiedersehn

Sævar Jökull Solheim sagði...

Er það allt í einu orðið verra en að vera sammála tónlistarsnillingnum Birgittu Haukdal eins og þú hlýtur þá að vera...

Nafnlaus sagði...

Ef ég þyrfti að velja á milli rassins á Dr. Gunna og Birgittu Haukdal þá hugsa ég að ég myndi velja Birgittu, þið haldið ykkur bara við Gunna

Nafnlaus sagði...

Þetta er miklu flottaa svona. Hver er bitur núna =Sævar!!!

Það þýðir ekkert að vera svekktur þótt að hommarnir hafa beðið lægri hlut fyrir Hetjuni = Eiríki Hauksyni

Nafnlaus sagði...

Mér finnst lagið verra með enska textanum. Myndbandið var líka hallærislegra en myndbandið við Svart silki. Þá er mikið sagt. Annars á Eiríkur eftir að komast úr þessari forkeppni held ég samt, enda svalur

Sævar Jökull Solheim sagði...

hehehe... hallærislegra en svart silki, ussss þá er það orðið lélegt maður!