föstudagur, september 01, 2006

Flutningar

Það er á svona studnum sem maður veltir fyrir sér... hvað í andskotanum varð um alla diskana mína, hnífapörin mín, glösin mín, eldhúsáhöldin mín, rafmagnstækin mín, rúmfötin mín, veskan mín.
Ætli við stebbi flytjum ekki inn á Njálu á morgun, laugardagur til lukku og allt það... ohhh við eigum eftir að vera svo hamingjusamir og lukkulegir :)

Spron fær hrós fyrir að styrkja Magna og fjölskyldu um hálfa til eina og hálfa milljón!
Mastercard fær mínusinn fyrir að actually rukka mig fyrir það sem ég hef verið að eyða

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull er ég sátt við að vera komin með nýtt partý place nirði bæ, var farin að sakna strætisins:) og líka fínt að fá smá frí frá Stóragerði 24 í bili;) erum samt búnar að finna brilla innflutningsgjöf handa ykkur skötuhjúum

Kveðja frá Aðal bóndanum á Stóragerði

Bibba Rokk sagði...

Heyrðu - ég er með pizzaofninn þinn og dvd-spilarann. Svona ef það hjálpar eitthvað :D

Nafnlaus sagði...

Það er ekki von að þú vitir ekki um búslóðina þína búinn að vera í svörtustu evrópu og hingað o gþangað um heiminn, ég get hins vegar sagt þér það að ég seldi allt þitt leirtau og hafurtask upp í skuld á players á meðan þú varst í svartfjallalandi.. Sorry my friend

Sævar Jökull Solheim sagði...

Players villi?
Ertu ekki aðeins að ruglast á stöðum í kópavoginum núna... viðurkenndu það bara þetta voru skuldir á Goldfinger... og ég er bara sáttur við að borga fyrir gott málefni með leirtauinu.

Nafnlaus sagði...

Ætli restinni hafi ekki verið stolið í ráninu mikla um verslunarmannahelgina í fyrra strætinu, ásamt hjólinu mínu og nærbuxunum....

Nafnlaus sagði...

Goldfinger,Bóheim,Óðal,Vegas,Players...... Rennur allt út í eitt....

p.s. kaffi á morges!!

Bibba Rokk sagði...

jæi , sorry ég fór ekki til Sillu í gær, var alveg búin eftir að hafa horft á íslenska landsliðið í fótbolta tapa og síðan íslenska landsliðið í körfubolta tapa. Má ég ekki koma með þetta til þín á morgun?

Sævar Jökull Solheim sagði...

jú, þetta er nú ekkert mál bibba mín, liggur ekkert svo á þessu