Maður heldur til vinnu, vopnaður appelsínu. Hlakkar til að kjammsa í sig eldsneyti morgunsins. Kemur sér vel fyrir á skrifstofu sinni með fréttablaðið við hönd og opnar gullaldininn. Helvítis appelsínan reynist vera þrælvond og morguninn ónýtur... hlakka til kaffisins
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég átti banana heima sem þú hefðir nú alveg mátt fá þér sæsi:) eða þá extra grófi hafragrauturinn:) alltaf hægt að redda sér;)
Vildi ekki stela síðasta banananum Silla... og myndi aldrei nenna að elda graut á morgnanna, þótt góður sé. Líst hinsvegar vel á barnamaukið, er ekki hægt að vodkabæta það og gera þannig gott mót :)
3 ummæli:
Ég átti banana heima sem þú hefðir nú alveg mátt fá þér sæsi:) eða þá extra grófi hafragrauturinn:) alltaf hægt að redda sér;)
Kveðja silla
Ég á kassa af barnamauki!
Vildi ekki stela síðasta banananum Silla... og myndi aldrei nenna að elda graut á morgnanna, þótt góður sé.
Líst hinsvegar vel á barnamaukið, er ekki hægt að vodkabæta það og gera þannig gott mót :)
Skrifa ummæli