föstudagur, október 06, 2006

Föstudagslagið

Það er fátt sem kemur manni í betri föstudagsgír en að hlusta á hressandi tónlist í hressandi flutningi!

Sjáumst í partý í kvöld!

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Shit! Þetta er án efa flottast útgáfa afþessu lagi sem ég hef heyrt... ekki einu sinni DichMilch eru svona lélegir

Nafnlaus sagði...

Humm ég myndi ekki vera að tjá mig villi. Rifjaðu upp living on a prayer á glaumbar. þar sem að ákveðinn maður Skeitt í buxurnar þegar að lagið tók þessa venjulegur hækkun.

Nafnlaus sagði...

Já svo getum við líka rifjað upp gott framlag hjá ákveðnum einstaklingi á von-ar balli fyrir ekki all svo löngu þar sem einhvern reyndi að syngja Wig Wam ... var það ekki líka skítbuxni

Bibba Rokk sagði...

Takk fyrir föstudaginn :)

Sævar Jökull Solheim sagði...

Takk sömuleiðis bibba... þetta var snilld :)

Strákar, haldiði skítkastinu endilega áfram enda þessi síða kjörinn vettvangur fyrir slíkt ;)

Nafnlaus sagði...

Það var langt frá því að vera bjóðandi fólki enda var ég í annarlegu ástandi. en það var ekki hægt að segja það sama um þig vinur þegar þú reyndir það. Ekki var það ég sem sprakk í síðasta viðlaginu hummm og gatt ekki tekið efri röddina. Hugleyddu það aðeins.
og já hvað voru það aftur margir sem komu til mín og sögðu að ég hefði Flengt þig í Wig Wam Laginu.(pínu minnimáttarkend) 7-8 mans sem allir höfðu vit á músik.
Takk sævar fyrir að leyfa okkur að vera í sandkassaleik á Síðunni þinni.
p.s. bið að heilsa Lindu, Stebba, Sillu og þessari litlu ljóshærðu og þér :-)

Bibba Rokk sagði...

Bíddu bíddu, biðuru ekki að heilsa mér???????

Nafnlaus sagði...

Þetta er klárlega band sem að Clark Grisworld hefði getað verið í sem unglingur.

En allavega, ég geri fastlega ráð fyrir því að þú hafir haldið uppi heiðri ölvunar í RVK?Ég sá um Austfirðina.:)

Nafnlaus sagði...

Já þetta er allveg rétt hjá þér Valdi minn, sé það núna. Þú ert miklu betri en ég í öllu, svo ertu líka svo klár og gefandi strákur. Átt framtíðina fyrir þér í þessu. Ekki gefast upp!

Sævar Jökull Solheim sagði...

Clark Grisworld who?

jújú, maður hélt uppi ölvunarstigi borgarinnar...

hehe... ég elska svona málefnalegar umræður! :)

Nafnlaus sagði...

Já er mjög ánægður með þá bræður Valda og Villa. Aðalmálið er nefnilega að vera málefnalegur.

Clark Grisworld er típan sem að Cheavy Chase lék í Vacationmyndunum(t.d Christmas vacation).

En allavega,þá er kveikjarinn farinn, þannig að ég snéri henni við og tók hana aftan frá!!

Nafnlaus sagði...

Hehe bið líka að heilsa þér valdi:) takk fyrir síðast;)'

Kv Silla

Nafnlaus sagði...

Þorlákur minn, þó þú sért byrjaður að vinna í ríkinu þá þýðir það ekki að þú sért ekki lengur hænuhaus :)

Rock off

Nafnlaus sagði...

Sorry Bibba heils á þig líka. :-)