föstudagur, október 13, 2006

Föstudagslagið...

Það er komið að laginu sem kemur okkur í gírinn...
ekkert fyndið að þessu sinni, bara lag sem maður verður eitthvað svo hress og kátur af :D

góða helgi

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var eins og villi bekkjabróðir væri að reyna syngja og vera massaður
Soldið glatað!! en kemur fyrir bestu menn líka

Nafnlaus sagði...

humm, já eða að reyna að tala við stelpur án þess að vera eins og tómatur í framan!

Sævar Jökull Solheim sagði...

heheheh.... reyna að syngja og vera massaður!:D

Nafnlaus sagði...

kem aldrei á þessu síðu aftur ! :)

Nafnlaus sagði...

Ég er hættur að drekka eins og Villi hérna um árið og ætla að safna svona glötuðu skeggi eins og hann gerði.

p.s. það er cool að vera rauðhærður enga minnimáttarkennd með Villi spenn

Nafnlaus sagði...

2.p.s. er kominn með flotta stelpu frá Borgafirði eystra. Þannig að ég þarf ekki að roðna eins og tómatur.

Nafnlaus sagði...

?

Nafnlaus sagði...

Villi hringdi í mig í kvöld og sagði mér að einhver væri að þykjast vera ég hérna í commentunum hjá Sævari.
Gaman að því, og bið ég þennan "einstakling" velkominn í hóp fjölda annarra sem vilja vera eins og ég. Villi er klár strákur og féll ekki í gildruna, því að hann veit að ef ég væri að skjóta á hann óhroða, þá væri það á móðurmáli voru, dönsku.
Þessi "einstaklingur" á samt hrós skilið fyrir að svara svona vel fyrir sig (mig), en ég vil samt leiðrétta það að ég er ekki búinn að leggja bakkus á hilluna, enda væri það fásinna. Allt hitt passar nokkurnveginn.
p.s. Það er nú gaman að skoða síðuna þína Sævar, þó ég hafi ekki lent hingað inn til þess :-)
Venlig hilsen,
Hinn EKTA Pálmi

Sævar Jökull Solheim sagði...

Þetta er yndislegt!
menn farnir að hrauna yfir aðra undir fölskum nöfnum... nú er síðan loksins farin að vera sá vettvangur sora og fúkyrða sem henni var ætlað að vera :)

velkominn í hóp tugþúsunda lesenda síðunnar pálmi! :)

Nafnlaus sagði...

Já ég held við séum loksins komnir með síðuna á það þroskastig sem við ætuðum okkur alltaf í upphafi Sævar. Manstu þegar við ræddum þetta á leikskólanum?

Sævar Jökull Solheim sagði...

hehe... jújú

Nafnlaus sagði...

Heyrðu Góri minn, eru mjófirðingar að ibba gogg á þessari síðu. Þeir ættu að hafa vit á því að gera það ekki!! Litli Dalaprins

Nafnlaus sagði...

I give up

Bibba Rokk sagði...

Sævar, þetta er allt í lagi, ég tek þig bara með næst.

Kveðja, Palli

Nafnlaus sagði...

:) Bibba þú ert fyndin