Ég fékk mér nokkrar bollur í fyrradag... hef ekki fengið mér bollu á bolludegi í mörg ár.
Ég borðaði saltkjöt og baunir í gær... hef ekki borðað saltkjöt og baunir í mörg ár.
Held maður sé að detta inn í það að vera týpískur. kúl. Ætla að klæða mig í grímubúning á öskudegi á næsta ári.
En mál málanna í dag:

Þetta verður magnað!!!
3 ummæli:
Fékk mér ekki bollur, fékk ekki saltkjöt og baunir en ég klæddi mig sko upp í súpermannbúningnum og Tommi lí fór líka í sinn...
En hvað þýðir "geignvænleg"
og á ekkert að auglýsa bandið sem ætlar að rokka á broadway!!!!
Jú... þess má geta að stórbandið Outloud mun skemmta gestum... hef nú reyndar aldrei heyrt í þeim, en söngvari þeirra er víst stórkostlegur!
Varstu ekki í ROLL-ON búningnum þínum Sævar minn?
Skrifa ummæli