fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Ísland - Rússland

Það er best að spá fyrir leik dagsins... svona fyrst kleinan og kókómjólkin gekk ekki út síðast, þótt Ólafur hafi nú verið skrambi nálægt því.
Ég segi Ísland 27 Rússland 30
Svo ætlar Ásgeir að halda PES mót á Njálsgötunni (aka. Byrginu) á föstudagskvöldið en hann er byrjaður að taka við skráningum.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

30-27 fyrir ísland..
óskar

Nafnlaus sagði...

Ísland vinnur afgerandi 31-30 sigur. Þar sem Snorri Steinn skorar 7 mörk og Logi Geirsson 5.
Er ekki hægt að taka þátt í PES mótinu í gegnum fjarbúnað??

Nafnlaus sagði...

Já, ég skil nú ekkert hvernig síðasta spá klikkaði.. það gekk nánast allt upp nema stigaskorið og handtakan á danska brjálæðingnum Wilbek! :p (e-ð slöpp löggæsla þarna, greinilegt að Harry Klein hefur ekki verið að stjórna aðgerðum).

En það verður e-ð andleysi yfir Rússunum í dag og leikurinn klárast í fyrri hálfleik. Koksharov og Kuleshov verða einu Rússarnir sem e-ð geta, þar til Kuleshov verður sendur í bað fyrir olnbogaskot. Vörn Íslendingana verður mun betri en hún var gegn Dönum og hraðaupphlaupin þ.a.l. mun fleiri. Guðjón Valur markahæstur með 11 mörk, Ísland 28 Rússland 21.