laugardagur, desember 03, 2005

góða helgin

hæ...
vildi bara óska ykkur góðrar helgar með því að deila með ykkur uppáhaldslaginu mínu þessa dagana og brjóta þannig flest öll lög í heiminum um höfundarétt o.þ.h. kjaftæði.
hægrismellið hér og veljið "save as"
verið nú á rassgatinu þessa helgina... próflestur er ekki afsökun!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfulli langar mig að vera á rassgatinu núna!! En jú próflestur er afsökun :( Þú verður bara að drekka fyrir mig líka.

Nafnlaus sagði...

Nú er ég á kafi í próflestri! En ég er sammála þér með lagið.. mjög gott og líka flott auglýsing hér (http://www.kvikmynd.is/myndband.asp?id=1831) þar sem þetta lag er notað.

Sælir.

Bibba Rokk sagði...

Humm......en ég er að keppa í dag (sunnudag) flokkast það ekki undir löglega afsökun?d

Nafnlaus sagði...

hef aldrei heyrt þetta lag og finnst það eiginlega ekkert skemmtilegt, en er afsökun að vera veikur að læra fyrir próf, og með náladofa í fætinum????
óskar

Sævar Jökull Solheim sagði...

já, töff auglýsing!

hehe... veikur að læra með náladofa, kallgreyið

reyndar var maður arfaslappur í drykkjunni sjálfur þessa helgina, þannig að þið eruð öll afsökuð :)