þriðjudagur, desember 13, 2005

Toppaðu myndatextann, 1. umferð

Það er komið að því að burrinn byrji með nýja keppni... hver man svosem ekki eftir tilvitnunarkeppninni frægu :) (þar sem úrslit voru reyndar aldrei kunngjörð sökum tossaskapar síðustjóra, en Ólafur Arnar trónaði á toppnum þegar keppnin dó)

Nýja keppnin gengur út á það að toppa myndatextann eða "Beat this caption" eins og einhverjir kannast eflaust við.

Leikreglur eru semsagt þær að ég set mynd inn á síðuna og undir myndinni er myndatexti. Lesendur nota svo hugmyndaflugið í að commenta betri myndartexta eða bara texta sem þeim finnst passa við myndina hvort sem það er á ensku eða íslensku. Besta kommentið verður svo valið.
Einfalt ekki satt

Svo er bara að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og skrifa eitthvað sniðugt... sjáum svo til hvort fyrsta umferðin verði nokkuð eina umferðin :)

"úps, gleymdi að maður á ekki að borða rúgbrauð áður en maður fer í geimbúninginn"

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

How´bout; I thought the landing would be harder!

Æ fock it,, ég er farinn á sjó

Nafnlaus sagði...

Sjitt hvað ég er þunnur......
óskar

Nafnlaus sagði...

Þetta er í fyrsta og ekki í síðasta skipti sem ég reyki hass í geimbúning!
Spurning hvort Neil Armstrong hafi ekki bara verið á Woodstock ennþá!
-Jón Hafliði

Nafnlaus sagði...

"Vísindamenn hafa náð að sýna fram á að ef maður klæðir sig asnalega og liggur aðgerðarlaus í langan tíma, þá byrjar bandarískur fáni að vaxa við hendur manna. Þetta er talið útskýra hið svokallaða "White Trash" og "Trailer Trash" sem finna má í ótakmörkuðu magni í Bandaríkjum Norður Ameríku."
Einar S.

Nafnlaus sagði...

Fyrirsögn í DV framtíðarinnar (þegar meira að segja geimfarar verða úreltir): ,,Síðasti geimarinn látinn! Dó á síðasta tunglinu...".

Nafnlaus sagði...

"Huston we have a drinking problem"

Nafnlaus sagði...

Geimfaraverkfallið er hafið. Nonni geimfari hefur komið sér fyrir á ZX5/4UX smástirninu og neitar að hreyfa sig fyrr en samlokur í mötuneyti NASA verði útbúnar með léttmajonesi.

"Látum ekki bjóða okkur þetta" voru hinstu orð Nonna sem ekki hafði með sér súrefnisbirgðir.

Nafnlaus sagði...

Talskona Femínistafélags Bandaríkjanna féll í yfirlið við mótmæli gegn alheimsfegurðarsamkeppnum.

Nafnlaus sagði...

eða "Bjarni geimfari látinn!"

Nafnlaus sagði...

á ekkert að farað komam með úrslit í þessu eða?????
vinningslíkurnar mans minnka með hverjum deginum þegar það eru alltaf fleiri að kommenta :)
kv. óskar

Nafnlaus sagði...

"Huston - we have a drinking problem" fær mitt atkvæði :) Hillarious!!! kv. Einar

Nafnlaus sagði...

Reyndar fær "Houston - we have a drinking problem" mitt atkvæði

Terten

Nafnlaus sagði...

Orri fær mitt atkvæði í þessari atrenu!
-Jón Hafliði

Nafnlaus sagði...

hehe... "Houston - we have a drinking problem" eða "Látum ekki bjóða okkur þetta" frá Orra... hahahah

Nafnlaus sagði...

"Yes, what you´ve heard is true! They´re making the 3rd LOST series. And this time the islanders find out they are really on the moon. Finally the polar bears and monsters are making sense! "

Nafnlaus sagði...

Ég er með svo mikinn bóner að ég gett ekki haldið jafnvægi og það vantar blóð í heilan á mér