föstudagur, desember 23, 2005

Hei hå nå er det jul igjen

Gleðileg jól kæru vinir og vandamenn (maður ætti kannski bara að segja "hafið það gott yfir þriggja daga helgina"). Takk fyrir góðar stundir á liðnu ári, hlakka til að sjá ykkur öll á því nýja, sem ég spái að verði óvenjulega athyglisvert, afdrifaríkt, spennandi en þó umfram allt skemmtilegt!
Njótið stundanna með fjölskyldum og vinum yfir hátíðirnar

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bíddu hvaða jólasveinn er nú þetta, Pungasleikir?

Nafnlaus sagði...

Gleðileg Jól Sævar Sólblóm,,,, svo er það bara bjór og tónleikar einu sinni í viku eftir áramót. KV Vilseniggerinn

Sævar Jökull Solheim sagði...

hehehe.... pungasleikir já, eitthvað svoleiðis.

Sömuleiðis Villi minn... það er gott plan!! :)

Bibba Rokk sagði...

Gleðileg jól Sævar minn :) og takk fyrir jólakortið. Þitt jólakort er hér, á Strætinu, þar sem þú átt heima....

Og ég bíð en þá eftir svari um hvenær þú kemur heim?????

Nafnlaus sagði...

Jå, gledileg jolin Burri. Se tig vonandi ådur en madur fer aftur a "klakann"...

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól! En ég er forvitinn hvernig HM í Rokki fór þarna rétt fyrir jól í sunnanverðum Noregi!!!

Dillibossi Knúdsen sagði...

Gleðileg jól Sævar minn og hlakka til að sjá þig aftur hérna á klakanum :o)

Nafnlaus sagði...

Drífa sig heim hætta þessu kurt nilsen þema og koma á klakkan

Sævar Jökull Solheim sagði...

amm... ég skrifa smá um það á næstunni Reynir.

hehehe Kurt nilsen þema! :)

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól til ykkar allra í Norge...vonandi komst kortið til skila til þín :) Sjáumst í janúar...

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól og góða drykkju um áramótin ;) Þar sem fá jólakort voru send frá mér þetta árið þá er þetta það :S
Kk Arna Guðný