Hei hå nå er det jul igjen

Gleðileg jól kæru vinir og vandamenn (maður ætti kannski bara að segja "hafið það gott yfir þriggja daga helgina"). Takk fyrir góðar stundir á liðnu ári, hlakka til að sjá ykkur öll á því nýja, sem ég spái að verði óvenjulega athyglisvert, afdrifaríkt, spennandi en þó umfram allt skemmtilegt!
Njótið stundanna með fjölskyldum og vinum yfir hátíðirnar
11 ummæli:
Bíddu hvaða jólasveinn er nú þetta, Pungasleikir?
Gleðileg Jól Sævar Sólblóm,,,, svo er það bara bjór og tónleikar einu sinni í viku eftir áramót. KV Vilseniggerinn
hehehe.... pungasleikir já, eitthvað svoleiðis.
Sömuleiðis Villi minn... það er gott plan!! :)
Gleðileg jól Sævar minn :) og takk fyrir jólakortið. Þitt jólakort er hér, á Strætinu, þar sem þú átt heima....
Og ég bíð en þá eftir svari um hvenær þú kemur heim?????
Jå, gledileg jolin Burri. Se tig vonandi ådur en madur fer aftur a "klakann"...
Gleðileg jól! En ég er forvitinn hvernig HM í Rokki fór þarna rétt fyrir jól í sunnanverðum Noregi!!!
Gleðileg jól Sævar minn og hlakka til að sjá þig aftur hérna á klakanum :o)
Drífa sig heim hætta þessu kurt nilsen þema og koma á klakkan
amm... ég skrifa smá um það á næstunni Reynir.
hehehe Kurt nilsen þema! :)
Gleðileg jól til ykkar allra í Norge...vonandi komst kortið til skila til þín :) Sjáumst í janúar...
Gleðileg jól og góða drykkju um áramótin ;) Þar sem fá jólakort voru send frá mér þetta árið þá er þetta það :S
Kk Arna Guðný
Skrifa ummæli