föstudagur, desember 08, 2006

Föstudagslagið

Það virðist vera vinsælt hjá áhugamanna-kvikmynda-klippurum að klippa brot úr myndum og mixa þeim við góð lög.
Hér ér einu af mínum uppáhalds lögum þessa dagana möndlað saman við atriði úr mynd sem mér fannst ekkert sérstök, en þetta tekst svo vel að mig langar næstum því að sjá myndina aftur!

skál!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

verð nú að segja að myndin er talsvert betri en lagið...

Nafnlaus sagði...

Þetta er það lélegast Föstudagslag sem þú hefur sett hérna inn, VÁÁÁ.
Er ekki búinn að sjá þessa mynd, en ég er viss um að myndin er Betri en lagið.

p.s. Þú ert víst Þrjóskur. Það er sko alveg á hreinu

Sævar Jökull Solheim sagði...

Þið eruð vitleysingar!

Nafnlaus sagði...

Sameinumst Hjálpum þeim var í útvarpinu áðan og það vakti upp skemmtilegar minningar:)

kv Silla

Nafnlaus sagði...

ómg Sævar hvað þessi blanda var hræðileg.... lagið passaði ekkert við þessi myndbrot.... alveg glatað...sorrý...skal ekki setja út á lagið samt :) myndin fannst mér hins vegar alveg ágæt!