fimmtudagur, desember 07, 2006

jólalagið

Á tólfta degi jóla gaf kærastan mín mér
tólf ára viskí
ellefu prósent hvítvín
tíu Hot’n’sweet
níu rauðvínsflöskur
átta Sambuca
sjö kalda Baylies
sex Gin í Tónik
fiiiiiiiiiiiiiiimm Hot shota
fjórar Tequila
þrjár Vodkaflöskur
tvær Captain Morgan og
risastóran bjór

Og svo fórum við í meðferð

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er best að ég komi aftur suður og við kíkjum á þessar birgðir!

Bibba Rokk sagði...

Heyrðu - má ég hjálpa til við að klára allt þetta áfengi?
Og hvað á það að þýða að stinga af til Noregs? Hvenær ferðu og hvenær kemuru aftur, eins gott að þú missir ekki af afmælinu mínu aftur...... SEM ÞÚ HEFUR ALLTAF GERT hingað til (ps. afmælið mitt er 3.janúar, þótt ég haldi upp á það seint í janúar)