þriðjudagur, desember 12, 2006

Leikstjórinn

Ég held að það hafi alltaf blundað í mér lítill leikstjóri.
Af því tilefni bjó ég í gær til stórmynd sem frumsýnd verður á Þorláksmessu í öllum helstu kvikmyndahúsum. Margir segja myndina vera jólamyndina í ár og er það vissulega mikill heiður að myndin muni berjast við "The Holiday" og "Eragon" um hátíðarbíóstrauminn.
Lesendur burra.blogspot.com eru svo heppnir að þeir fá hér frumsýningu á nokkrum atriðum úr myndinni.
Góðar stundir
1. sýnishorn
2. sýnishorn
3. sýnishorn
4. sýnishorn

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bestur þessi með óléttu kellinguna, nákvæmlega það sama og ég gerði

Sævar Jökull Solheim sagði...

já... þú hefur sýnt henni hver ræður á þínu heimili :)

Nafnlaus sagði...

þú ert Þroskaheftur. ég er búinn að míga á mig úr hlátri Shitt

Nafnlaus sagði...

Hheheheh brilliant...sammála Simba...skattframtalið alveg brilliant...en hvernig væri að koma með jólamynd í tilefni hátíðanna?

Nafnlaus sagði...

Við viljum þakka kærlega fyrir þessi myndbrot þín þau eru vægast sagt flott og haltu þessu áfram.
Baráttu og Stuðningkveðjur
Starfsmenn Eimskips á Austurlandi.

Kristin Bjorg sagði...

Ég bjó til æðislega mynd en tókst ekki að koma henni á síðuna mína!