fimmtudagur, desember 21, 2006

jólaföstudagslagið

Það er komið að uppgjöri ársins...
Hér er árið 2006 í myndum, reyndar soldið stórt (30MB) en ég vona að þið sjáið ykkur fært að horfa á þetta því þetta er jafnframt mitt jólakort til ykkra allra.

þar sem þetta er stórt, þá er sniðugt að ýta á play takkann og svo á pásu takkann þar til videoið er fullhlaðið (þ.e. rauða línan komin alla leið)

Seinni partinn í dag verð ég svo floginn til Noregs
skál! ...og gleðileg jól

hægt er að smella á myndina, en þá fer maður inn í youtube og þar er hægt að horfa á videoið í fullri stærð

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var hrikalega góð myndasýning en ma ma ma ma skilur ekki afhverju þetta lag.

Nei bara grín þetta er Besta föstudagslagið sem komið hefur.
Gleðileg Jól Elsku vinur og takk fyrir allt það gamla nema hækkunina í living on að prayer á glaumbar :-)

Árið Jólin og afmælið og páskarnir og allt jitt líka.
góða ferð tio norge

Nafnlaus sagði...

Þetta var frábært að horfa á!
Góða ferð og hafðu það sem allra best yfir hátíðarnar ... hefði nú verið gaman að kíkja aftur til Norge um jólin og taka paintball eins og í fyrra :p

Nafnlaus sagði...

Besta Jólakort sem ég er búinn að fá, takk so meget!

Frohe Weinacthen
chus

Nafnlaus sagði...

Skemmtileg sýning hjá þér og takk fyrir árið sem er að koma. Ein athugasemd við myndbandið, það voru allt of margar myndir af Villa, úff. En hafðu það sem allra best og skilaðu heilsu á fólkið á Karmöy

Nafnlaus sagði...

Já, þessi eina mynd sem birtist af þér Danny gay var líka einni of mikið, úff... að sjálfsögðu var næst síðasta myndin langbest.. hress bless

Nafnlaus sagði...

Jæja ég tek þetta á mig. Villi er svo nautnalegur grís að Daníel Gayr getur ekki annað en verið sáttur...

Það var einhver kaldhæðni þarna

Nafnlaus sagði...

þetta var rosa fínt vídjó hjá þér og þótt ég hafi ekki ratað inn á það (wonder why) þá voru mörg kunnugleg andlit mis-drukkin.

Jólin :*

Bibba Rokk sagði...

Snilldarjólakort, vakti upp margar góðar minningar. Verðum að gera e-h skemmtilegt á næsta ári

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól Sævar minn, þetta var alveg frábært jólakort og vakti upp margar góðar minningar. Takk fyrir frábærar stundir á árinu þá sérstaklega tyrklandsferðina, þið Stebbi strandvörður eru bestu ferðafélagar sem hægt er að hugsa sér, yndislegir alveg;) Hafðu það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar um jólin og svo hittumst við hress og kát þegar þú kemur á klakann:) knús og kossar....Matthildur

Dillibossi Knúdsen sagði...

Vá manni liður bara eins og maður njóti einhverja forréttinda með þvi að hafa birtst í myndasyrpunni þinni .. sem mér finnst reyndar skritið þar sem mér finnst ég jafa hitt þig svo litið þetta árið... mér fannst samt kanínutanna myndin af ólafi og Möttu eftirminnilegust!!

Kristin Bjorg sagði...

Flott videó hjá þér - en ég verð að segja að ég sakaði myndarinnar af okkur að skiptast á pezinu!
GLEÐILEG JÓL!!!

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár Zidane minn:) Ú gaman gaman, gat loksins horft á þetta myndband:) frábær ferð til Marmaris, brilliant sumar í alla staði.... Sjáumst svo hress í þrettándagleðinni á Daltúninu á laugardaginn;)

Nafnlaus sagði...

Hehe kveðja Silla Stone:)

Nafnlaus sagði...

blalablabalblaslk