mánudagur, desember 11, 2006

Jólakort

Fékk allt í einu þá snilldarhugmynd að senda engin jólakort þetta árið.
Einhver sem vill opinberlega mótmæla þessari frábæru hugmynd?
Frábær mánudagur... það er svo stutt í jólin að það hálfa væri... vika.
Hvað á maður svo að gefa í jólagjöf og hvað á maður að óska sér... úff... einhverjar hugmyndir?
djöfull var þetta góð hugmynd hjá mér með jólakortin maður!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er þín besta hugmynd alveg síðan að þú ákvaðst að detta í það daginn fyrir jólahlaðborðið!:)

Nafnlaus sagði...

Þið félagar hafið aldrei verið í vandræðum með að finna afsaknir fyrir því sem venjulega flokkast undir almenna leti. Búinn með pakkana og öll jólakortin, svo hvað á maður nú að gera fram að jólum????

Dillibossi Knúdsen sagði...

hahaha hef ekki sent jólakort síðan ég veit ekki hvenær..ég bara ákvað ég er í prófum og áherslan á að vera á það en ekki á það að skreita kort og föndra.. svo hef ég heldur ekki gaman af því svo afhverju að gera það...

Sævar Jökull Solheim sagði...

hvað ertu búinn að baka margar sortir villi?
ef þér leiðist eitthvað þá máttu alveg endilega sjá um jólainnkaupin mín fyrir mig

Nafnlaus sagði...

Heyrðu ég skrifaði kort til þín í gærkvöldi þannig að ég heimta að fá flott email allavega...með myndum :O) That´s the least you can do!