þriðjudagur, janúar 03, 2006

pandora.com

Gleðilegt nýtt ár!

Ég má til með að deila með ykkur snilldar vefsíðu sem bróðir minn benti mér blessunarlega á!
Pandora.com er síða þar sem þú skrifar inn nafn á lagi eða hljómsveit. Síðan finnur svo lög sem líkjast laginu sem þú valdir í t.d. takti, hljómagangi, hljóðfæranotkun o.s.frv. Þú getur svo sagt hvort þér líki viðkomandi lög og síðan finnur smám saman þinn tónlistarsmekk og þú ert kominn með eiginn DJ :) Snilldar tæki til finna flott lög sem manni líkar og maður annars vissi ekki að væru til!

Verði ykkur að góðu

3. umferð "Toppið myndatextann" kemur fljótlega

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bærileg síða!!

Nafnlaus sagði...

Árið félagi :)