föstudagur, nóvember 03, 2006

Föstudagslagið

Er ekki rétt að koma sér í gírinn með föstudagslaginu sem er jafnframt tilvalið tækifæri til að opna fyrsta öl helgarinnar

Talandi um tilefni til að skála... Buttercup að koma með nýtt efni. Þorlákur er kominn á kaf í að redda miðum á útgáfutónleikana fyrir mig, hann og Villa.
Buttercup eru dæmi um stórlega vanmetna og misskilda tónlistarmenn... Við láki og villi skiljum þessa menn, þetta snýst um svo miklu meira en bara að hlusta, maður þarf að skynja.

...hér er annað dæmi um misskilinn og allt of vanmetinn tónlistarmann

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nýja Söngkonan í Buttercup?

Nafnlaus sagði...

Stórbrotin söngkona hér á ferð

Nafnlaus sagði...

Ótrúlegt hvað margir horfa niður á svona eðalband eins og Buttercup. Í rauninni er Buttercup á sama standard og Jean Claude Van Damme í kvikmyndabransanum. Ef þetta er ekki ástæða til að koma suður og detta í það, þá veit ég ekki hvað!!

Nafnlaus sagði...

af hverju klappar fólkið hahaha snilldkv. óskar

Fanny sagði...

Shit.... þetta er ekki einu sinni fyndið.. Þetta er grátlegt. Og fólk klappar..........

Sævar Jökull Solheim sagði...

jú... þetta er nefnilega gríðarlega fyndið... jafn fyndið og þegar Geir ólafs er að syngja