mánudagur, nóvember 06, 2006

Ljóð

sýnishorn af ljóði dagsins:

Óhamingja
Veðurspáin segir sól, en ég veit að það verður regn
Bölvaðar auglýsingar stundum, verða mér um megn
Það er ekkert ókeypis og ef ódýrt þá er það drasl

Úr laginu Yndisleg óhamingja
http://www.tonlist.is/ViewAlbum.aspx?AlbumID=6049


Ef þetta er ekki framtíðin í textasmíð þá veit ég ekki hvað

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott blogg

Nafnlaus sagði...

Bæði lag og texti er ómetanlegt rétt eins og Steven Seagal. Einnig eru stuðlar og rím afar vel framkvæmt. ALLIR Á ÚTGÁFUTÓNLEIKA BUTTERCUP!!

Smali sagði...

Ég held að íslensku tónlistarverðlaunin hljóti að vera frátekin með það sama.

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara tær snilld. alveg trylltur texti. ég er maður á útgáfutónleikana.
kv. óskar

Doppa sagði...

Já Buttercup voru góðir á sínum tíma, spurning hvort þeir nái að eldast vel. Ég var nú ein af fáum sem hlustuðu á þá, var grúppía hjá þeim og djammaði með nokkrum úr bandinu á Þjóðhátíð fyrir mörgum árum síðan.
Verður athyglisvert að fylgjast með, sýnist að Valur sé orðinn söngvari aftur, sátt með það, gamla góða Buttercup!!

Sævar Jökull Solheim sagði...

Varstu ekki grúppía hjá Reggie on Ice líka Doppa

Þú hefur verið hrikalega aktív í þessu... þú veist að ég er í hljómsveit *blinkblink* ;)

Nafnlaus sagði...

Ég er samt ekki viss um að bandið sé eins gott án þarna mellu söngkonunnar.. en hvað veit ég..
óskar

Doppa sagði...

Jú jú Reggie og Buttercup, ég valdi bara bestu hljómsveitirnar! Eftir að ég hætti að elta Reggie, snéri ég mér að Buttercup. Ég held nú að ég hafi bara 1x grúppíast hjá þér og Brak, kannski ég ætti að vera duglegri í því... hvenær er næsta gigg?

Sævar Jökull Solheim sagði...

Nei óskar... Íris var og er vissulega framúrskarandi söngkona... svo var nú reyndar einhver önnur eftir henni, veit ekki hvernig hún var... öruglega alveg stórkostleg líka, en ef ekki, þá hefur bandið líklega dregið fram það allra besta í henni.

Ég bara læt þig vita um næsta gigg doppa :)