föstudagur, nóvember 10, 2006

Föstudagslagið

Þetta þarfnast engrar kynningar... bjór takk!

Svona þegar maður lítur tvö ár til baka þá var ég hreinlega einn af fáum... ok, ég var líklega sá eini sem fékk ekki leið á þessu lagi... bara gaman :) líf og fjör og góða helgi!



Ps. Keypti PES 6 í gær... ef einhver þorir þá er það bara að mæta á njálsgötuna yfir helgina!! ...I´ll take you in the bakery

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Magnað!

Doppa sagði...

Hehe, eru það virkilega 2 ár síðan, fannst eins og það væri í gær sem að þú og ólafur voruð að læra textann á laginu og sunguð allt kvöldið.... þeir eru náttúrlega bara snillingar!!

Bibba Rokk sagði...

Snilldarlag, sérstaklega þar sem ég var í Rúmeníu þegar það var sem vinsælast, og ef ég man rétt þá eru þessir gaurar frá Rúmeníu :) Þetta var spilað á öllum "heitustu" skemmtistöðunum þar.... Nema við kenndum öllum Rúmenunum að syngja Rúnar Rúnar Freyr

Sævar Jökull Solheim sagði...

jahá... tíminn líður sko hratt! :/

Spurning um að koma á tónleikum með þeim á íslandi! :)

Nafnlaus sagði...

Já tíminn líður .. en held samt að textinn sé ennþá til einhverstaðar ef þú villt rifja hann upp. Ég verð nú að segja fór að HATA þetta lag eftir tilrætt kvöld en ógeðslega gaman engu að síður.