fimmtudagur, nóvember 30, 2006

ís

ojjj... tvær af hverjum þremur ísvélum í höfuðborginni reyndust ófullnægjandi hvað hreinlæti varðar og í einni fundust saurgerlar... ég er hættur að borða ís... (allavega í þessari viku)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Einmitt að borða ís í þessari viku. Nú keppast allir við að þrífa vélarnar sínar og segja við viðskiptavinina: ,,nei það var ekki ég, hér er allt svo hreint og fínt".

Svo fer allt í sama farið næsta sumar

Dillibossi Knúdsen sagði...

hehe já sá sem gerði þessa rannsókn kom og hélt fyrirlestur hjá okkur í skólanum fyrir ca. mánuði síðan.. þá var hann audda ekki búin að birta niðurstöðurnar en hann sagði að á heildina litið þá væru aðeins ísvélar á landinu sem stæðust fyllilega allar kröfurnar.. og þær væru báðar í vesturbænum.. (bara svona smá insider)!! :o)